Sker og hreinsar 30mm rauf í flest byggingarefni.
Þriggja blaða skurðar- og fræsiskífa fyrir lagnir. Tennurnar í blaðinu liggja á víxl til hliðanna og hreinsa þannig alveg upp úr raufinni.
Ætluð fyrir MFE 40 steinfræs frá Metabo
Ef notað með öflugri ryksugu þarf ekkert að hreinsa raufina frekar eftir að farið hefur verið yfir með þessari skífu, hvorki meitla miðjuna né til að ryksuga eftirá.
ATH: ströng meðmæli eru með því að leyfa skífunni að kólna reglulega, verði hún of heit er hætta á að hún verpist till. Mælt er með því að lyfta tækinu upp á að minnsta kosti 2mín fresti og láta skífuna snúast í lausu lofti í 10 sekúndur áður en haldið er áfram
Þjöl 350mm m.gr.Einskor.Start/stop þráðlaus stýring
1. Settu skynjarann á sögina (eða aðra vél sem er í notkun)
2. Settu ryksuguna í samband gegnum instungu-millistykkið
3. Þegar þú ræsir sögina, ræsir titringurinn í vélinni ryksuguna gegnum þráðlausa innstungu-millistykkið
Svo er líka hægt að ýta á skynjaran og ræsa handvirkt
Sker og hreinsar 30mm rauf í flest byggingarefni.
Þriggja blaða skurðar- og fræsiskífa fyrir lagnir. Tennurnar í blaðinu liggja á víxl til hliðanna og hreinsa þannig alveg upp úr raufinni.
Ætluð fyrir MFE 40 steinfræs frá Metabo
Ef notað með öflugri ryksugu þarf ekkert að hreinsa raufina frekar eftir að farið hefur verið yfir með þessari skífu, hvorki meitla miðjuna né til að ryksuga eftirá.
ATH: ströng meðmæli eru með því að leyfa skífunni að kólna reglulega, verði hún of heit er hætta á að hún verpist till. Mælt er með því að lyfta tækinu upp á að minnsta kosti 2mín fresti og láta skífuna snúast í lausu lofti í 10 sekúndur áður en haldið er áfram