Vöruleit
View as Grind Listi
Raða eftir

MetaBox 145

ME626883000
Tóm metaBOX 145 taska
Hönnuð til að standast álag og illa meðhöndlun á sama tíma og hún verndar verkfærin þín fyrir utanaðomandi óhreinindum (IP43 vatns- og rykheld)
Með handfangi á hlið og að ofan til að auðvelda burð bæði í stöku og nokkrar töskur saman í stafla.

Stærð: 396 x 296 x 145 mm
Rúmmál: 11,2 L
Hám. hleðsluþyngd: 125 kg
Þyngd: 1,57 kg
Efni: ABS
12.338 kr.

MetaLoc II taska

ME626431000
Vandaðar og sérlega sterkbyggðar töskur með burðarhandföngum og lás.
Sérlega vel hannað töskukerfi þar sem hægt er að stafla töskum saman og festa á auðveldan hátt.
MetaLoc II er minnst af MetaLoc töskunm og hentar fyrir stakar vélar með rafhlöðum í plastinnleggi eða tvær vélar og rafhlöður saman án innleggs.
5.809 kr.

MetaLoc III taska

ME626432000
Vandaðar og sérlega sterkbyggðar töskur með burðarhandföngum og lás.
Sérlega vel hannað töskukerfi þar sem hægt er að stafla töskum saman og festa á auðveldan hátt.
MetaLoc III er millihá og hentar fyrir Bandsög, Hefil og önnur plássfrekari tæki. Einnig rúmgóð fyrir tvö til þrjú minni tæki og/eða rafhlöðusett.
7.006 kr.

MetaLoc IV taska

ME626433000
Vandaðar og sérlega sterkbyggðar töskur með burðarhandföngum og lás.
Sérlega vel hannað töskukerfi þar sem hægt er að stafla töskum saman og festa á auðveldan hátt.
MetaLoc IV er há og hentar fyrir mjög plássfrek tæki, eins og t.d. hjólsög. Einnig rúmgóð fyrir nokkur minni tæki og rafhlöðusett.
7.874 kr.

Multi-Tool MT 18 LTX SOLO kolalaus

ME613088850
Kolalaus fjölnotasög og juðari

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Víbringur á mín: 8.000 - 20.000 sn/mín
Hreyfisvið vinstri/hægri: 1,6°
Festing: Starlock/StarlockPlus
Þyngd m. rafhlöðu: 1,7 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna, með einu 32mm tré/málmar blaði
50.468 kr.

Rafhlaða 18V 10,0Ah Li-HD

ME625549000
AFKASTAMESTA RAFHLAÐA Í HEIMI sem notar einungis 2raðir af sellum.

Virku sellurnar í LiHD rafhlöðunum frá Metabo skila nógu afli til að inna af hendi erfiðustu verkefnin án snúru.
Þökk sé LiHD tækninni er Metabo eini framleiðandinn í heiminum sem dekkar allan skalan upp að 3.200W í rafhlöðuverkfærum.
Hámarkaðu nýtinguna og kraftinn í öllum verkefnum með rafhlöðum sem endast
46.500 kr.

Rafhlaða 18V 4,0 Ah Li-Power

ME625151000
4Ah Li-Power rafhlaða frá Metabo
- Passar í allar vélar í CAS samstarfinu
14.880 kr.

Röraslípivél RB 18 LTX 60 SOLO inox

ME600192850
Rafhlöðu-röraslípivél fyrir ryðfrítt, 4-hjóla

Afl: 18 V
Slípibönd: 30x533 mm
Snúningshraði: 9,2 m/sek.
Hámarks rörstærð: 60 mm
Dekkun: 190°
Þyngd m. rafhlöðu: 3,3 Kg

Afhent í kassa með handfangi og hlífðarsíu
123.504 kr.

Ryksuga AS 18 L PC SOLO

ME602021850
Rafhlöðu-Ryksuga með 7,5L tank

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Loftflæði: 2.100 L/mín
Sog: 120 hPa (millibör)
Slanga: Ø 27mm / 3mtr löng
Þyngd m. rafhlöðu: 1,7 Kg

Án hleðslutækis og rafhlaðna. Með ryksugupokum, slöngu, 2x stútum og burðaról
38.829 kr.

Ryksuga ASR 36-18 BL 2x18V

ME602046850
Rafhlöðu-Ryksuga með 25L tank

Allt að 100 mín ending
- Miðað við 2x 10Ah rafhlöður

Tækniupplýsingar:
Afl: 2x18 V
Loftflæði: 4.000 L/mín
Sog: 240 hPa (millibör)
Þyngd m. rafhlöðu: 14 Kg

Án hleðslutækis og rafhlaðna.
Með ryksugupokum, slöngu, 2x stútum og filter. Cordless control skynjari fylgir einnig
209.972 kr.

Skrúfvél SSD 18 LTX 200 BL SOLO

ME602396890
Kolalaus rafhlöðu-Herslulykill 200Nm með 1/4" bitafestingu

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Hámarkshersla: 200 Nm
Snúningshraði: 2.900 sn./mín.
Slaghraði: 4.000 sl./mín.
Hraðaþrep/hersluþrep: 12 þrep
Þyngd m. rafhlöðu: 1,3 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna
53.258 kr.

Slípirokkur 76mm CC 18V LTX BL SOLO

ME600349850
76mm Rafhlöðuslípirokkur

Afl: 18 V
Skífustærð: 76 mm
Snúningshraði: 20.000 sn./mín.
Festing: M5
Þyngd m. rafhlöðu: 1 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna
48.546 kr.

Slípirokkur inox W18 LTX 125 Q SOLO

ME600174850
125mm Rafhlöðuslípirokkur fyrir ryðfrítt, með fllýtiró

Afl: 18 V
Skífustærð: 125 mm
Snúningshraði: 5.600 sn./mín.
Festing: M14 Festiró
Þyngd m. rafhlöðu: 2,4 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna
34.720 kr.

Slípirokkur W18 125 LTX Q SOLO

ME602174890
125mm Rafhlöðuslípirokkur með fllýtiró

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Skífustærð: 125 mm
Snúningshraði: 8.000 sn./mín.
Festing: M14 Festiró
Þyngd m. rafhlöðu: 2,4 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna
- með hliðarhandfang, hlíf, innri flangs og hersluró
34.425 kr.

Slípirokkur WB 18 LTX BL 125 Q SOLO

ME613077850
125mm kolalaus Rafhlöðuslípirokkur með fllýtiró

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Skífustærð: 125 mm
Snúningshraði: 9.000 sn./mín.
Festing: M14 Festiró
Þyngd m. rafhlöðu: 2,6 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna
45.029 kr.

Slípirokkur WPB 36-18 LTX BL SOLO

ME613102840
230 mm kolalaus Rafhlöðu-Slípirokkur

Framendi er á snúningsás, hægt að snúa skífu þannig að rafhlöður séu síður fyrir
Með rafrænum öryggisloka sem rýfur straum ef skífa festist.
Með mjúkstarti og flýtibremsu
Með spaðarofa fyrir öruggari stýringu

Tækniupplýsingar:
Afl: 2x18 V
Skífustærð: 230 mm
Snúningshraði: 6.600 sn./mín.
Festing: M14 Festiró
Þyngd m. rafhlöðum: 6,7 Kg

Stök vél í tösku, án hleðslutækis og rafhlaðna
- Vibratech handfang, hlíf, festiró og lykill fylgja
126.852 kr.

Stingsög STA 18 LTX 100 SOLO

ME601002890
Rafhlöðu-Stingsög með 100mm skurðargetu

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Hámarks skurðardýpt í timbur: 100 mm
Hámarks skurðardýpt í járnlausa málma: 25 mm
Hámarks skurðardýpt í blikk: 10 mm
Gráðuhalli: -45 / 45 °
Slaghraði: 550-2800 sl./mín.
Þyngd m. rafhlöðu: 2,5 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna
39.003 kr.

Sverðsög SSE 18 LTX BL Compact

ME602366850
Kolalaus Rafhlöðu-Sverðsög með flýtilosun á tvenns konar blaðfestingum

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Slaghraði: 0 - 3.000 sl./mín.
Slaglengd: 16 mm
Þyngd m. rafhlöðu: 1,8 Kg

Stök vél með sagarblaði, án hleðslutækis og rafhlaðna.
49.414 kr.

Sverðsög SSE 18 LTX SOLO

ME602266890
Rafhlöðu-Sverðsög með flýtilosun á tvenns konar blaðfestingum

Tækniupplýsingar:
Afl: 18 V
Slaghraði: 0 - 3.100 sl./mín.
Slaglengd: 13 mm
Þyngd m. rafhlöðu: 1,7 Kg

Stök vél, án hleðslutækis og rafhlaðna.
25.606 kr.

Taska Metabo lítil

ME657006000
Sterkbyggð taska með handföngum og axlaról.

Með mörgum hólfum innan og utan fyrir rafhlöður og aðra fylgihluti.
6.364 kr.
Vöruflokkun
Sort
display