Gleðilega hátíð frá Fossberg!

gledilega-hatid

Nú er þetta furðulega ár að klárast, og opnunartímarnir okkar verða eftirfarandi um hátíðirnar. Fossberg óskar öllum gleðilegra jóla og farið varlega inn í nýja árið.

23. desember08:00 – 17:00
24. desemberLOKAÐ
25. desemberLOKAÐ
26. desemberLOKAÐ
27. desemberLOKAÐ
28. desember08:00 – 17:00
29. desember08:00 – 17:00
30. desember08:00 – 17:00
31. desemberLOKAÐ
1. janúarLOKAÐ

Það verður lokað helgina 2. – 3. janúar og svo frá og með mánudeginum 4. janúar er allt orðið venjulegt aftur, þá eru opnunartímarnir 08:00-17:00 alla virka daga.

Ef einhver er í mikilli neyð og mótmælir ekki 15.000kr hátíðar-útkallsgjaldi þá er velkomið að hringja í 660-9712 til að fá neyðarþjónustu utan opnunartíma.