Áreiðanleg rafstöð fyrir heimili, garðvinnu, ferðalög, á sjó og fleira.
Stöðug afköst og hentar því vel fyrir tölvur og önnur viðkvæm tæki.
Á ECO stillingu stýrir rafstöðin hraðanum eftir orkunotkun og minnkar þannig eldsneytisnotkun og hljóðmengun.
Tæknilegar upplýsingar:
Afköst: 2 kW
Handstart
Eldsneyti: Bensín
Tankur: 4,1 L
Ending: 3,8 Klst á fullum afköstum
Útgangur: 230V / 1,8 kW
Tengi: 2x 230V Schuko / 1x 12 V, 5 A
Stærð: 525 x 282 x 457 mm
Þyngd: 18,5 kg