Einnota rykgríma með ventli
Kolasía sem veitir vörn gegn lífrænum gufum og sýrugasi
Sía úr blásnu rafhlöðnu pólýprópýlen
Ytra byrði úr pólýprópýlen SMS
Innra byrði úr pólýester
Nefaklemma úr áli til að tryggja góða lokun
Mjúkur nefpúði úr pólýetýlen frauði
Latex-frí gúmmiteygja um hnakka
Þyngd: 18 gr
Smýgur vel
Losar gróna eða fasta hluti.
Veitir vörn gegn oxun og tæringu.
Smyr og viðheldur
NSF vottun
400ml úðabrúsi
Fljótandi skiptilykill
Weicon ryðskelfir losar allar ryðgaðar samsetningar.
Virkar á nokkrum sekúndum þökk sé tvöfaldri virkni
- Frysti eiginleiki efnisins kælir hlutina sem úðað er á nógu mikið til að efnið smjúgi á milli
- Þar brýtur virka efnið í úðanum niður ryðsameindirnar og losar á nokkrum sekúndum tenginguna milli hinna ryðguðu efna.
Inniheldur ekki jarðolíur, silíkon eða feiti og skilur því engar kemískar leifar eftir sig.
400ml úðabrúsi
Ryðumbreytir sem stöðvar ryðmyndun og kemur í veg fyrir áframhaldandi ryðmyndun.
Notkunarleiðbeiningar:
Fjarlægið laust ryð, málningu og slíkt. Ef þess þarf er gott að nota vírbursta.
Yfirborð þarf að vera þurrt og ryklaust, helst hreinsað með fitu/bremsuhreinsi.
Þrjár til fjórar sparlegar umferðir með um.þ.b. 5mín á milli þeirra.
Yfirmálanlegt eftir 2 tíma.
400ml úðabrúsi
Rykgríma FFP2 NR D SL VO-GA
Hentar til nota á svæðum þar sem hætta er á brennisteinsmengum frá gosi (brennisteinsvetni og brennisteinsoxíð) þó ekki staðfest vörn gegn brennisteinsdíoxíð
FFP2 NR SL VO-GA:
Vörn gegn lífrænum gufum og sýrðu gasi, t.d. frá: málningu, meindýraeitri, suðu, ketón, vetniskolefni og í rafeindaframleiðslu (rafhlöður), námuvinnslu, brennisteinsvetni, brennisteinsoxíð, nítrógen og slæmri lykt.