Sjávarútvegur 2019

Fossberg verður að sjálfsögðu á ICELAND FISHING EXPO 2019 eða Sjávarútvegur 2019 eins og hún er þekkt hér heima.

Sýningin hefst með opnunarhátíð kl 13:00 miðvikudaginn 25.september og stendur til klukkan 18:00 á föstudaginn 27.september og er haldin í Laugardalshöll

Þarna munum við vera innarlega í stóra salnum með langan bás meðfram austurhlið hallarinnar, merktur B5 á skipulagskorti.

Við ætlum að sýna ykkur það helsta frá

  • Metabo: rafhlöðu- og rafmagnsvélar
  • Scangrip: Vinnuljós og kastarar
  • Unior hand tools: Verkfæraskápar og handverkfæri
  • ISOtunes: Byltingarkenndar inn-í-eyra heyrnahlífar
  • NEMO underwater tools: Borvélar og fleira til notkunar á allt að 100 metra dýpi
  • og eitthvað fleira spennandi eftir því sem pláss og hugmyndaflug leyfir
Inniheldur:
Heyrnatól
3x frauðtappa-sett
1x gúmmítappa-sett
USB hleðslusnúru
Snúruklemmur
Geymsluöskju