Lekaleitir

1.388 kr.

Lekaleitir er hraðvirk og einföld leið til að finna leka (sprungur eða götótt svæði) í lögnum og tönkum.
ó-eldfimt og veldur ekki tæringu
Vottað sankvæmt DIN-DVGW (Vottorð NG-5170BS0303)
Hentar t.d þar sem þjappað loft, náttúrugas eða fljótandi gas er unnið eða notað
Hvar sem leka verður vart á þéttingum, samsetningum eða öðrum tengingum
Til aukinns öryggis við lofthemla og gasleiðslur
Weicon Lekaleitir myndar engin hættuleg efni í snertingu við koltvísýring (CO2), própan, bútan, asetýlen, súrefni eða jarðgas
400ml úðabrúsi

Öryggisblað MSDS

Á lager