Vöruleit

Mafell

View as Grind Listi
Raða eftir

Hjólsagarbl 185x1,2/1,8x20 32 f. rafhl.

MF092493
Hjólsagarblað hannað til að tryggja hámarksnýtingu í rafhlöðu-hjólsögum
Passar í Mafell rafhlöðu-sagir KSS60 og K65
17.236 kr.

Hjólsagarbl 185x1,4/2,4x20 56 TCT

MF092491
Besta blaðið í KSS 60 cc og K 65 cc til skurðar á hvers konar parketi og timbri
23.994 kr.

Hlífðarkantur á land

MF204375
Auka kantur fyrir indicator línuna á Mafel löndum
19.949 kr.

Réttskeiðasett F160x2

MF204805
Sett með
- 2x 160 mm Réttskeið/landi
- Tengistykki fyrir réttskeiðar
- 2x hraðspenniþvinga fyrir réttskeiðar
- Taska fyrir allt
104.036 kr.

Sög Mafell KSS300

MF916702
Vönduð sleðasög frá Mafell

Tækniupplýsingar:
Afl: 900W / 230V
Mesta skurðardýpt með braut 0°/45°: 40 / 27 mm
Mesta skurðardýpt án brautar 0° 42 mm
Halli: 0-45°
Sagarblað: 40tanna 120 x 1,2/1,8 x 20 mm
Snúningshraði: 8.800 sn./mín.
Lengd brautar: 300 mm
Þyngd: 3 kg

Afhent í tösku með Flexi-Guide FX 140 (upprúllanlegri réttskeið) 2x stilliskrúfum, blaði og tengi fyrir ryksugubarka
124.999 kr.
Vöruflokkun
Sort
display